Letra de 'Ég Veit Ei Hvad Skal Segja' de Björk

En nuestro sitio web tenemos la letra completa de la canción de Ég Veit Ei Hvad Skal Segja que estabas buscando.

¿Te encanta la canción Ég Veit Ei Hvad Skal Segja?¿No terminas de entender lo que dice? ¿Necesitas la letra de Ég Veit Ei Hvad Skal Segja de Björk? Te encuentras en el lugar que tiene las respuestas a tus anhelos.

Ég veit ei hvað skal segja
Ég hugsa dag og nótt
það veldur stundum vanda
Að vera eftirsótt!

Ég er svo ung og óreynd sál
Og eti í hug mér byr
Ég myndi kasta krónu
En þeir eru bara þrír

Hvernig get ég vitað hvað skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastað krónu
Um kærleikann því að þeir eru þrír!

það er hart að þurfa að segja
Við þennan "já" eða "nei"
Ef ég elska þá alla, verð ég að endingu piparmey!

Veit ei hvað skal segja
Ég held ég elski hann Jón
Hann dansar eins og engill
En ekur bíl sem flón

Hann hrytur eins og hrútur
Svo ég festi ei blund á brá
þad sagdi mér hún mamm' hans
Hún mamma hans, svei mér þá!

Hvernig get ég vitað hvað skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastað krónu
Um kærleikann því að þeir eru thrír!

það er hart að þurfa að segja
Um þennan "já" eða "nei"
Ef ég elska þá alla, verd ég að endingu piparmey!

Ég veit ei hvað skal segja
Eg held ég elski hann Geir
Hann hvíslar stundum "Heyrdu!"
En sídan aldrei meir!

Ég kysst' hann eitt kvöldid
Nei, hann kyssti mig, svei mér þá!
þá hrópadi drengur hissa:
"Nei heyrdu! Ég rak mig á!"

Hvernig get ég vitad hvað skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann thví að þeir eru þrír!

það er hart að þurfa að segja
Vid þennan "já" eða "nei"
Ef ég elska þá alla, verd ég ad endingu piparmey!

Ég veit ei hvað skal segja
Ég held ég elski hann Svein
Ég þori aldrei að
Vera með honum ein

Hans atlot kveikja ástarbál
Svo undarlega heit
þad segja þær Svana og Gunna
En ég sjálf veit ei meir!

Hvernig get ég vitad hvað skal segja
Efi og vafi í sal mér byr
Ekki get ég kastad krónu
Um kærleikann því ad þeir eru þrír!

það er hart að þurfa að segja
Við þennan "já" eða "nei"
Ef ég elska þá alla, verð ég að endingu piparmey!

Cuando nos gusta mucho una canción, como podría ser tu caso con Ég Veit Ei Hvad Skal Segja de Björk, deseamos poder cantarla conociendo bien la letra.

Un motivo muy usual para buscar la letra de Ég Veit Ei Hvad Skal Segja es el hecho de querer conocerla bien porque nos hacen pensar en una persona o situación especial.

En el caso de que tu búsqueda de la letra de la canción Ég Veit Ei Hvad Skal Segja de Björk sea que te hace pensar en alguien en concreto, te proponemos que se lo dediques de alguna manera, por ejemplo, enviándole el link de esta web, seguro que entiende la indirecta.

Creemos que es importante advertir que Björk, en los conciertos en directo, no siempre ha sido o será fiel a la letra de la canción Ég Veit Ei Hvad Skal Segja… Así que es mejor centrarse en lo que dice la canción Ég Veit Ei Hvad Skal Segja en el disco.

En esta página tienes a tu disposición cientos de letras de canciones, como Ég Veit Ei Hvad Skal Segja de Björk.

Apréndete las letras de las canciones que te gustan, como Ég Veit Ei Hvad Skal Segja de Björk, ya sea para cantarlas en la ducha, hacer tus covers, dedicarlas a alguien o ganar una apuesta.