En nuestro sitio web tenemos la letra completa de la canción de Nei eða já que estabas buscando.
¿Te encanta la canción Nei eða já ?¿No terminas de entender lo que dice? ¿Necesitas la letra de Nei eða já de Heart 2 Heart ? Te encuentras en el lugar que tiene las respuestas a tus anhelos.
Efasemdir og ýmis vafamál
Oft á tíðum valda mér ama
Verðum þú og ég á sjafnarvængjum senn
Eða verður allt við það sama?
Svörin liggja í loftinu
En samt sem áður ég sífellt hika
Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
ÞÓ á ég von á því að finna það hjá þér
Ævintýravef, þú eflaust spinnur mér, mmm
Ef við náum saman um síðir
Samt er ómögulegt að sjá
Sögulokin og svörin fyrir
Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
ÞÓ á ég von á því að finna það hjá þér
Hugurinn hendist áfram og aftur á bak
Heilluð ég er, samt er ég hikandi enn
Nei eða
Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
ÞÓ á ég von á því að finna það (hjá þér)
Nei eða já? Nú eða þá? Aldrei mér tekst að tak’ af skarið
Vakin og sofin ég, velti þér endalaust fyrir mér
Nei eða já? Af eða á? Erfitt er oft að finna svarið
ÞÓ á ég von á því að finna það
Von á því að finna það
Von á því að finna það hjá þér, hjá þér
Nei eða já?
Otras canciones de Heart 2 Heart
Existen muchos motivos para querer conocer la letra de Nei eða já de Heart 2 Heart .
La razón más común para desear conocer la letra de Nei eða já es que te guste mucho. Obvio ¿no?
Cuando nos gusta mucho una canción, como podría ser tu caso con Nei eða já de Heart 2 Heart , deseamos poder cantarla conociendo bien la letra.
Saber lo que dice la letra de Nei eða já nos permite poner más sentimiento en la interpretación.
Si tu motivación para haber buscado la letra de la canción Nei eða já ha sido que te superencanta esperamos que puedas disfrutar cantándola.
Siéntete como una estrella cantando la canción Nei eða já de Heart 2 Heart , aunque tu público sean solo tus dos gatos.
Un motivo muy usual para buscar la letra de Nei eða já es el hecho de querer conocerla bien porque nos hacen pensar en una persona o situación especial.
Creemos que es importante advertir que Heart 2 Heart , en los conciertos en directo, no siempre ha sido o será fiel a la letra de la canción Nei eða já … Así que es mejor centrarse en lo que dice la canción Nei eða já en el disco.
En esta página tienes a tu disposición cientos de letras de canciones, como Nei eða já de Heart 2 Heart .
Apréndete las letras de las canciones que te gustan, como Nei eða já de Heart 2 Heart , ya sea para cantarlas en la ducha, hacer tus covers, dedicarlas a alguien o ganar una apuesta.
Recuerda que cuando necesites saber la letra de una canción siempre puedes recurrir a nosotros, como ha ocurrido ahora con la letra de la canción Nei eða já de Heart 2 Heart .